Fæðingarupplýsingar #3
Fæðingarupplýsingar #3
Rammagull

Fæðingarupplýsingar #3

Fullt verð 4.200 kr 4.200 kr

Veggspjald með fæðingarupplýsingum barnsins. Fallegt skraut í barnaherbergið eða á veisluborðið í skírnar- eða nafnaveislunni. Prentað á 200 gr pappír.

Vinsamlegast skrifið upplýsingar sem eiga að koma fram á veggspjaldinu í skilaboðadálkinn sem birtist þegar gengið er frá pöntuninni í körfunni. Farið vandlega yfir upplýsingarnar svo þær séu réttar. Senda þarf mynd af barninu á rammagull@gmail.com með nafni barnsins. Æskilegt er að myndin sé í góðum gæðum og sé á langsniði.

Veggspjalið er prentað á 200 gr pappír.

Afgreiðslutími er 2-4 dagar.


Meira úr þessum vöruflokki