Um Rammagull

Rammagull byrjaði sem lítið áhugamál í fæðingarorlofi veturinn 2015. Rammagull leggur upp með að bjóða upp á falleg persónuleg veggspjöld. Þau henta hvort sem er inn í stofu, eldhús eða barnaherbergið, eru frábær í gjafir, t.d. innflutnings- eða afmælisgjafir.

Vörurnar okkar fást nú aðeins á rafrænu formi. Kaupendur geta því annað hvort sent veggspjaldið í prentun eða prentað sjálfir út heima hjá sér.

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega sendu okkur skilaboð á rammagull@gmail.com